Framkvæmdir hafnar

 • Bátavogur 1, Vogabyggð, Gelgjutanga, Reykjavík. 102 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í maí 2020. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu 1. október 202, verklok í mars 2022.
 • Tangabryggja 5, Bryggjuhverfi, Reykjavík. 98 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2020. Fyrstu íbúðir fara í útleigu 1. nóvember 2021, verklok sumar 2022.
 • Selfoss, 26 íbúðir (Heiðarstekkur í Björk). Framkvæmdir hafnar, fyrstu íbúðir fóru útleigu sumar 2021, verklok í desember 2021.
 • Tangabryggja 1, Bryggjuhverfi, Reykjavík. 29 íbúðir við Tangabryggju 1. Framkvæmdir hafnar. Áætlað að fyrstu íbúðir fari í útleigu í upphafi árs 2022, verklok sumar 2022.
 • Hraunbær 133, Árbær, Reykjavík, 58 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í sumar 2021. Áætlað að fyrstu íbúðir fari í útleigu haust 2022, verklok í byrjun árs 2023.
 • Hafnarfjörður, (Hamranes). 148 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í sumar 2021. Áætlað að fyrstu íbúðir fari í upphafi árs 2023, verklok haust 2023.

Framkvæmdir í undirbúningi

 • Garðabær, Maríugata 5 (Urriðaholti), 23 íbúðir. Í undirbúningi.
 • Grindavík, 10 íbúðir. Í undirbúningi.
 • Hveragerði, Langahraun 28-46, 10 íbúðir (2x5 íbúða raðhús). Í undirbúningi.
 • Skerjafjörður, Reykjavík. 80 íbúðir. Í undirbúningi. 
 • Sandgerði, 11 íbúðir (sunnan Sandgerðisvegar). Í undirbúningi.
 • Akranesi, Asparskógar 3, 24 íbúðir. Í undirbúningi.
 • Vindás og Brekknaás, Reykjavík, 56 íbúðir.

Framkvæmdum lokið

 • Silfratjörn/Leirtjörn, Úlfarársdal í Reykjavík. 66 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2019. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu 1. september 2020. Verklok í haust 2021.
 • Akureyri, 31 íbúð (í Gudmanns­haga 2). Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2019. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu þann 1. nóvember 2020. Verklok í maí 2021.
 • Hallgerðargata, við Kirkjusand, í Reykjavík. 64 íbúðir. Fyrsta skóflustunga tekin í júní 2019. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu þann 1. nóvember 2020. Verklok í apríl 2021.
 • Hraunbær 153-163, Árbæ, Reykjavík, 79 íbúðir. Fyrsta skóflustunda tekin í maí 2019. Fyrstu íbúðir fóru í útleigu þann 1. nóvember 2020. Verklok í mars 2021.
 • Þorlákshöfn, 12 íbúðir (við Sambyggð). Fyrsta skóflustungan var tekin í febrúar 2020 og íbúðir voru afhentar nýjum leigutökum 1. október 2020.
 • Urðarbrunnur 130-132 og 33, Úlfarársdal í Reykjavík, 66 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í apríl 2018 og fyrstu íbúðar voru afhentar nýjum leigutökum í ágúst 2019. Verklok í apríl 2020.
 • Móavegur 2-12, Grafarvogi í Reykjavík, 124 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í febrúar 2018 og fyrstu íbúðar voru afhentar nýjum leigutökum í júní 2019. Verklok voru í janúar 2020.
 • Asparskógar 12, 14 og 16, 33 íbúðir. Fyrsta skóflustunga var tekin í október 2018 og voru íbúðir afhentar nýjum leigutökum í júní 2019 og júlí 2019. Verklok voru í ágúst 2019.