Íbúðir
Hagsýni, skynsemi og gæði eru höfð að leiðarljósi við hönnun íbúðanna til að halda leiguverði lágu og er þar m.a. horft til fermetrafjölda. Íbúðir eru því ekki stórar, um verður að ræða u.þ.b. 45 fermetra tveggja herbergja íbúðir, 70 fermetra þriggja herbergja íbúðir, 85 fermetra fjögurra herbergja íbúðir og 100 fermetra fimm herbergja íbúðir.
Bátavogur 1 (Gelgjutangi) við Vogabyggð í Reykjavík
74 íbúðir á Gelgjuganga við Vogabyggð, opið fyrir umsóknir
Nánari upplýsingarTangabryggja 5 í Bryggjuhverfi, Reykjavík
98 íbúðir við Tangabryggju 5 í Elliðaárvogi, opið fyrir umsóknir.
Nánari upplýsingarAkureyri, Gudmannshagi
31 íbúð við Gudmannshaga 2 á Akureyri. Afhending vetur 2020/2021. Opið er fyrir umsóknir í 3ja og 5 herbergja íbúð.
Nánari upplýsingarSelfoss, Heiðarstekkur 1 og 3
Íbúðir afhentar í júní og október 2021, opið er fyrir umsóknir
Nánari upplýsingarHallgerðargata í Reykjavík
80 íbúðir við Hallgerðargötu við Kirkjusand. Fyrstu íbúðir afhentar haust 2020.
Nánari upplýsingarSilfratjörn í Reykjavík
82 íbúðir við Silfratjörn í Úlfarsárdal. Opið er fyrir umsóknir.
Nánari upplýsingarUrðarbrunnur í Reykjavík
Urðarbrunnur 33, 130 og 132 í Úlfarsárdal - ein laus íbúð
Nánari upplýsingar