Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að öruggu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða svokölluð leiguheimili að norrænni fyrirmynd, "Almene boliger".

Leiðarljós félagsins er að veita leigutökum öruggt húsnæði til langs tíma.

Framkvæmdastjóri félagsins er Björn Traustason.

Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
Kt: 490916-0670

Sími: 510 8100

Stjórn Bjargs íbúðafélags skipa eftirfarandi aðilar:

Árni Stefán Jónsson, formaður
Drífa Snædal, varaformaður
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, meðstjórnandi
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, meðstjórnandi
Sólveig Anna Jónsdóttir, meðstjórnandi
Þorbjörn Guðmundsson, meðstjórnandi
Bjarni Þór Sigurðsson, meðstjórnandi
Garðar Hilmarsson, varamaður
Ragnar Þór Ingólfsson, varamaður