Bjarg er leigufélag án hagnaðarsjónarmiða.

Það þýðir að íbúðir eru leigðar á kostnaðarverði og leigufjárhæð því ákveðin þannig að rekstur íbúðanna sé sjálfbær, þ.e. að leigusali geti staðið í skilum á þeim greiðslum sem honum ber að greiða á samkvæmt lögum.

Tekjur umsækjenda/leigutaka stýra því ekki leiguverði.

Leiguverð eru mismunandi milli staða þar sem kostnaður verkefna er ólíkur.