Tíu leiguíbúðir afhentar í Grindavík
10 nýjar leiguíbúðir voru afhentar í Grindavík í lok febrúar. Víkurfréttir fjallaði um málið á heimasíðunni sinni.
10 nýjar leiguíbúðir voru afhentar í Grindavík í lok febrúar. Víkurfréttir fjallaði um málið á heimasíðunni sinni.
Bjarg íbúðafélag var stofnað árið 2016 og hefur vaxið hratt. Í síðustu viku kom út viðtal við Björn Traustason, forstjóra Bjargs í þar sem hann fór yfir sögu fyrirtækisins og þróunina sem hefur átt sér stað síðastliðin ár. Viðtalið í heild sinni má lesa hér að neðan.
Fyrsta skóflustunga tekin að 24 íbúða húsi við Asparskóga 3
Skóflustunga að 60 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir við Brekknaás í Árbæ, var tekin í dag.
Bjarg íbúðafélag óskar eftir samstarfsaðilum vegna viðhalds á fasteignum félagsins.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst
Vefspjallið er opið alla virka daga milli kl. 10-16.