Umsóknir um lausar íbúðir fyrir Grindvíkinga

Grindavíkingar geta sótt um hjá Bjargi íbúðafélagi og komið til greina við úthlutun nýrra íbúða. Sótt er um á mínum síðum á heimasíðu félagsins, innskráning með rafrænum skilríkjum.

2. janúar 2024

Húsnæði fyrir Grindvíkinga

Vegna aðstæðna í Grindavík auglýsir Bjarg íbúðafélag eftir nýjum íbúðum á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu eða nágrannasveitarfélögum.

28. nóvember 2023

Könnun til íbúa Bjargs

Nú erum við í Bjarg að kanna viðhorf íbúa okkar með rannsókn. Við vonumst til að kynnast leigutökum okkar betur og sjá hvar við getum bætt okkur.

15. nóvember 2023