Áætlanir um leiguverð íbúða Bjargs

Bjarg hefur gert áætlanir um leiguverð fyrir íbúðir félagsins á Móavegi, Urðarbrunni og Akranesi. Áætlun um leigu miðast við verðlag 2018 og áætlanir félagsins um byggingakostnað, vaxtakostnað og kostnað vegna rekstur fasteignanna. Leiguverð verður gefið út þegar íbúðir verða fullbúnar og mun það taka mið af endanlegum byggingarkostnaði. Vextir á langtímafjármögnun mun einnig hafa mikil áhrif á leiguverð en fjármagnskostnaður mun ekki liggja fyrir fyrr en íbúðir fara í leigu.

3. júlí 2018