"Bjarg á fleygiferð", Podcast viðtal við Björn Traustason um Bjarg íbúðafélag

Þann 20. júní afhenti Bjarg íbúðafélag fyrsta leigjandanum lykla að nýrri íbúð félagsins. Alls verða 140 íbúðir afhentar á þessu ári og um 1000 íbúðir eru nú annað hvort í byggingu eða hönnunarferli. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs segir frá félaginu, hugmyndafræðinni og nýstárlegum vinnubrögðum til að ná niður kostnaði.

21. júní 2019