Bjarg íbúðafélag afhenti fimm hundruðustu íbúðina

Bjarg íbúðafélag afhenti í gær 500. íbúð félagsins rétt um tveimur árum eftir að fyrstu íbúar félagsins fengu íbúðir sínar afhentar. Íbúðin sem afhent var í vær var að Gæfutjörn 22 í Úlfarsárdal.

30. september 2021

Bjarg lækkar áfram leigu

Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um fjármögnun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) til íbúðafélagsins Bjargs. Í kjölfarið hyggst Bjarg lækka leigu stórs hóps leigjenda sinna.

5. ágúst 2021

Bjarg íbúðafélag lækkar leigu hjá 190 leigutökum

Í kjölfar nýlegrar endurfjármögnunar og endurskoðun rekstrar fjölbýlishúsa Bjargs við Móaveg og Urðarbrunn Reykjavík mun félagið um næstu mánaðarmót lækka leigu hjá 190 leigutökum félagsins. Mun meðalleiga hjá þessum leigutökum lækka um 14%, úr um 180.000 í 155.000.

21. maí 2021