Þúsundasta leiguíbúð Bjargs afhent
Þúsundasta leiguíbúð Bjargs var afhent í dag, í nýju húsi Bjargs við Brekknaás í Árbæ, Reykjavík.
Þúsundasta leiguíbúð Bjargs var afhent í dag, í nýju húsi Bjargs við Brekknaás í Árbæ, Reykjavík.
Ársfundur Bjargs verður haldin miðvikudaginn 23. maí kl. 13:00 á skrifstofu VR í húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Í dag var tekin skóflustunga að 5 íbúða raðhúsi Bjargs við Lyngöldu 4 á Hellu.
Bjarg fær úthlutað styrk úr Aski mannvirkjasjóði vegna rannsóknar á nýtingu sólarorku fyrir íbúðarhúsnæði Bjarg mun setja upp sólarsellur á fjölbýlishús við Silfratjörn og felur verkefnið í sér að rannsaka nýtingu birtuorku og skoða lausnir til að sveifla orkunni. Einnig verða skoðaðar áskoranir vegna byggingar og skipulagsmála við uppsetningu á húsnæði.
Grindavíkingar geta sótt um hjá Bjargi íbúðafélagi og komið til greina við úthlutun nýrra íbúða. Sótt er um á mínum síðum á heimasíðu félagsins, innskráning með rafrænum skilríkjum.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst