Nálgast eitt þúsund íbúðir

Bjarg íbúðafélag var stofnað árið 2016 og hefur vaxið hratt. Í síðustu viku kom út viðtal við Björn Traustason, forstjóra Bjargs í þar sem hann fór yfir sögu fyrirtækisins og þróunina sem hefur átt sér stað síðastliðin ár. Viðtalið í heild sinni má lesa hér að neðan.

13. febrúar 2023