Hallgerðargata í Reykjavík

2ja herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 1
 • Stærð íbúða: 40,3-42,8 m²
 • Fjöldi íbúða: 21

Tveggja herbergja íbúðirnar eru 40,3-42,8 m² og skiptast þær í anddyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymsluskápar eru í sameign og fataskápur er í svefnherbergi.

Hér má sjá myndband úr dæmigerði 2ja herbergja íbúð í Hallgerðargötu.

Hér má sjá 360° myndir úr dæmigerði 2ja herbergja íbúð í Hallgerðargötu.

Hér má sjá 360° myndir úr dæmigerði 2ja herbergja íbúð í Hallgerðargötu 2, 42,8 m².

3ja herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 2
 • Stærð íbúða: 62,3-66,1 m²
 • Fjöldi íbúða: 24

Þriggja herbergja íbúðirnar eru 62,3-66,1 m² og skiptast þær í anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymsluskápar eru í sameign og fataskápur er í svefnherbergi.

Hér má sjá myndband úr 3ja herbergja íbúð í Hallgerðargötu 14-16.

Hér má sjá myndband úr 3ja herbergja íbúð í Hallgerðargötu 10 (66,1 fm).

Hér má sjá myndband úr 3ja herbergja íbúð í Hallgerðargötu 10 (63,7 fm).

Hér má sjá 360° myndir úr dæmigerði 3ja herbergja íbúð í Hallgerðargötu 14-16.

Hér má sjá 360° myndir úr dæmigerði 3ja herbergja íbúð í Hallgerðargötu 10 (66,1 fm).

4ra herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 3
 • Stærð íbúða: 73,8-75,7 m²
 • Fjöldi íbúða: 17

4ra herbergja íbúðirnar eru 73,8-75,7 m² og skiptast þær í anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymsluskápar eru í sameign og fataskápur er í svefnherbergi.

Hér má sjá myndband úr dæmigerði 4ra herbergja íbúð í Hallgerðargötu.

Hér má sjá myndband úr 4ra herbergja íbúð í Hallgerðargötu 2, (75,5 m²)

Hér má sjá 360° myndir úr dæmigerði 4ra herbergja íbúð í Hallgerðargötu.

Hér má sjá 360° myndir úr 4ra herbergja íbúð í Hallgerðargötu 2 (75,5 m²)

5 herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 4
 • Stærð íbúða: 94,1 m²
 • Fjöldi íbúða: 2

5 herbergja íbúðirnar eru 94,1 m² og skiptast þær í anddyri, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi. Geymsluskápar eru í sameign og fataskápur er í svefnherbergi.

Myndband úr 5 herbergja íbúð Bjargs við Hallgerðargötu 12.

360° myndir – 5 herbergja íbúð Hallgerðagata 12

Fyrir leigutaka í Hallgerðargötu

Umhverfið

Útivistargildi svæðisins er ótvírætt með góðu aðgengi að strandlengjunni og Laugardal. Hallgerðargatan er í grennd við gömul og rótgróin hverf í Teigunum og Lækjunum. Stutt er í alla verslun og þjónustu, má þar t.d. nefna Laugardalslaug, Skautahöllina, Grasagarðinn, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, Safn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga og Sólheimabókasafn.