Leiðarljós félagsins er að byggja vel hannað, hagkvæmt og endingargott leiguhúsnæði. Félagið hefur samið við hin ýmsu sveitarfélög um byggingu og á í viðræðum við önnur sveitarfélög. Fyrsta íbúðin var afhent í júní 2019.
1067 íbúðir hafa verið afhentar leigutökum
168 íbúðir eru í hönnunarferli og/eða byggingu
719 eru í undirbúningi
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst