Bjarg fær tvær nýjar lóðir í Hafnarfirði
Bjarg íbúðafélag fær vilyrði fyrir tveimur fjölbýlislóðum í Hafnarfirði
Bjarg íbúðafélag fær vilyrði fyrir tveimur fjölbýlislóðum í Hafnarfirði
Bjarg íbúðaféag hefur óskað eftir viðræðum við Garðabæ, Mosfellsbæ, Kópavog og Seltjarnarnes um lóðir og stofnframlag vegna byggingar almennra íbúða í bæjarfélögunum.
Bjarg íbúðafélag hefur gengið frá samningi við MainManager um hugbúnað í tengslum við umsjón og rekstur fasteigna félagsins.
Fyrsta skóflustungan tekin að 33 nýjum leiguíbúðum við Asparskóga á Akranesi
Í lok dags 31. júlí sl. höfðu 818 umsækjendur skráð sig á biðlista hjá Bjargi. Dregið hefur verið í númeraröð meðal þeirra sem þá höfðu skráð sig og geta umsækjendur fundið sitt biðlistanúmer á “mínum síðum” á bjargibudafelag.is. Ein númeraröð er fyrir alla óháð íbúðartegund eða staðsetningu.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst
Vefspjallið er opið alla virka daga milli kl. 10-16.