Samningur undirritaður við Modulus um byggingu 33 íbúða á Akranesi
Modulus tekur að sér að byggja 33 íbúðir við Asparskóga 12, 14 og 16 Akranesi. Íbúðirnar eru í þremur húsum sem eru tvær hæðir hvert. Arkitekt er Svava Björg Jónsdóttir.
Modulus tekur að sér að byggja 33 íbúðir við Asparskóga 12, 14 og 16 Akranesi. Íbúðirnar eru í þremur húsum sem eru tvær hæðir hvert. Arkitekt er Svava Björg Jónsdóttir.
Bjarg hefur gert áætlanir um leiguverð fyrir íbúðir félagsins á Móavegi, Urðarbrunni og Akranesi. Áætlun um leigu miðast við verðlag 2018 og áætlanir félagsins um byggingakostnað, vaxtakostnað og kostnað vegna rekstur fasteignanna. Leiguverð verður gefið út þegar íbúðir verða fullbúnar og mun það taka mið af endanlegum byggingarkostnaði. Vextir á langtímafjármögnun mun einnig hafa mikil áhrif á leiguverð en fjármagnskostnaður mun ekki liggja fyrir fyrr en íbúðir fara í leigu.
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um lóðarafhendingu og byggingu 44 nýrra íbúða á Selfossi.
Viljayfirlýsing undirrituð um uppbyggingu 11 leiguíbúða í Þorlákshöfn
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista vegna íbúða félagsins. Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og sem hafa verið fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB s.l. 24 mánuði miðað við úthlutun.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst
Vefspjallið er opið alla virka daga milli kl. 10-16.