Bjarg íbúðafélag fær úthutað lóð fyrir byggingu 100 íbúða í Skerjafirði
Í dag var undirritað samkomulag þar sem Reykjavíkurborg veitir Bjargi íbúðafélagi lóðavilyrði fyrir lóð í Skerjafirði sem heimilar byggingu 100 íbúða. Skipulagssamkeppni var haldin um skipulag i Skerjafirði og er verið að vinna að rammaskipulagstillögu á grundvelli niðurstöðu samkeppninnar.