Fyrsta skóflustunga tekin á Selfossi vegna 28 nýrra leiguíbúða
Skóflustunga að 28 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir við Heiðarstekk 1 og 3 var tekin í dag.
Skóflustunga að 28 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir við Heiðarstekk 1 og 3 var tekin í dag.
Bjarg íbúafélag afhenti 12 nýjar íbúðir í Þorlákshöfn í síðustu viku.
Bjarg íbúðafélag og Búseti húsnæðissamvinnufélag hefja byggingu á 124 leigu og búseturéttaríbúðum á Tangabryggju í Reykjavík
Skóflustunga að 74 nýjum leiguíbúðum sem Bjarg íbúðafélag byggir við Bátavog 1 var tekin í dag
Hér má sjá útlitið á glæsilegu, nýju húsi Bjargs í Þorlákhöfn. Framkvæmdir eru í fullum gangi og upphaf leigu er 1. október nk. Þrjár 2ja herbergja íbúðar eru enn lausar og opið er fyrir umsóknir hér á heimasíðu Bjargs.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst
Vefspjallið er opið alla virka daga milli kl. 10-16.