Úrræði vegna Covid-19
Bjarg íbúðafélag er með tímabundið greiðsluúrræði ætluðu að koma til móts við þá leigutaka sem lenda í greiðsluvandræðum í kjölfar atvinnumissis eða skerts atvinnuhlutfalls vegna COVID-19.
Bjarg íbúðafélag er með tímabundið greiðsluúrræði ætluðu að koma til móts við þá leigutaka sem lenda í greiðsluvandræðum í kjölfar atvinnumissis eða skerts atvinnuhlutfalls vegna COVID-19.
Stjórn og starfsfólk ræðir nú viðbrögð við tímabundnum tekjumissi í kjölfar atvinnuleysis eða skerts atvinnuhlutfalls leigjenda af völdum COVID-19. Það svigrúm sem Bjarg hefur er nú þegar nýtt til að halda leigukostnaði í lágmarki, en sem fyrr mun Bjarg vinna náið með leigjendum sínum ef upp koma tímabundnir erfiðleikar.
Fyrsta skóflustunga tekin að 12 íbúða fjölbýlishúsi í Sambyggð14, Þorlákshöfn
Opið er fyrir umsóknir á nýjum staðsetningum, þ.e. Hallgerðargötu (við Kirkjusand), Hraunbæ, Silfratjörn (í Úlfarsárdal) og á Gudmannshaga á Akureyri.
Alþingi hefur samþykkt lagabreytingu þar sem hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka vegna almennra íbúða eru hækkuð. Breytingin tók gildi þann 1. janúar sl.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst
Vefspjallið er opið alla virka daga milli kl. 10-16.