Íbúðirnar verða afhentar á nokkrum mismunandi dagsetningum:

1. Trölladalur 1 - lokað fyrir umsóknir

Upphaf leigu áætlað: 1. júlí 2026

Úthlutanir: Úthlutun hófst í desember 2025

Fjöldi íbúða: 5

Íbúðategundir: 2ja herbergja (3) og 5 herbergja (2)

Gæludýr eru heimiluð með skilyrðum í íbúðum á jarðhæð í þessu húsi. Sjá hér nánar reglur Bjargs um gæludýrahald.

2. Trölladalur 3 - opið fyrir umsóknir

Upphaf leigu áætlað: 1. október 2026

Úthlutanir: Hefjast í mars 2026

Fjöldi íbúða: 5

Íbúðategundir: 2ja herbergja (1), 3ja herbergja (2) og 4ra herbergja (2)

Gæludýr eru heimiluð með skilyrðum í íbúðum á jarðhæð í þessu húsi. Sjá hér nánar reglur Bjargs um gæludýrahald.

3. Trölladalur 5 - opið fyrir umsóknir

Upphaf leigu áætlað: 1. janúar 2027

Úthlutanir: Hefjast í júní 2026

Fjöldi íbúða: 5

Íbúðategundir: 2ja herbergja (1), 3ja herbergja (2) og 4ra herbergja (2)

Gæludýr eru heimiluð með skilyrðum í íbúðum á jarðhæð í þessu húsi. Sjá hér nánar reglur Bjargs um gæludýrahald.

4. Trölladalur 7 - opið fyrir umsóknir

Upphaf leigu áætlað: 1. apríl 2027

Úthlutanir: Hefjast í september 2026

Fjöldi íbúða: 5

Íbúðategundir: 2ja herbergja (3) og 3ja herbergja (2)

Gæludýr eru heimiluð með skilyrðum í íbúðum á jarðhæð í þessu húsi. Sjá hér nánar reglur Bjargs um gæludýrahald.

5. Trölladalur 9 - opið fyrir umsóknir

Upphaf leigu áætlað: 1. júlí 2027

Úthlutanir: Hefjast í desember 2026

Fjöldi íbúða: 5

Íbúðategundir: 2ja herbergja (1), 3ja herbergja (2) og 4ra herbergja (2)

Gæludýr eru heimiluð með skilyrðum í íbúðum á jarðhæð í þessu húsi. Sjá hér nánar reglur Bjargs um gæludýrahald.

6. Trölladalur 11- opið fyrir umsóknir

Upphaf leigu áætlað: 1. október 2027

Úthlutanir: Hefjast í mars 2027

Fjöldi íbúða: 5

Íbúðategundir: 2ja herbergja (1), 3ja herbergja (2) og 4ra herbergja (2)

Gæludýr eru heimiluð með skilyrðum í íbúðum á jarðhæð í þessu húsi. Sjá hér nánar reglur Bjargs um gæludýrahald.

Áætluð verklok: Október 2027