Leigutakar geta sent inn ábendingar í gegnum app.

Til að sækja appið þarf að fara í Play store eða iStore og leita þar af Main manager.

Þegar appið hefur verið sótt þarf að opna það og skrá inn app key,

Sjá tölvupóst frá Bjargi ýmist "Mikilvægt í upphafi leigu" eða "App fyrir viðhalds beiðni eða skilaboð til Bjargs" þar sem fram kemur app key fyrir þitt hús

Næst skráið þið inn upplýsingar um ykkur, ýtt er á my info.

Næst þarf að skrá nafn, netfang og síma:

Þegar búið er að vista upplýsingar er hægt að skrá inn atvik.

Skráið inn beiðni og fyllið út í viðeigandi hólf. Muna að ýta á vista.