
Tangabryggja 1
Áætlað er að 29 íbúðir við Tangabryggju 1 í Bryggjuhverfi, Reykjavík, fari í útleigu í upphafi árs 2022.
Byggingarfélagið Reir verk sér um byggingu húsanna.
Arkitekar: A2F Arkitektar og Gríma arkitektar.
Verkfræðistofa: Ferill verkfræðistofa.
Félagsbústaðir munu eiga og leigja út hluta íbúðanna í húsunum í Tangabryggju 1 á móti Bjargi íbúðafélagi.
Gældýrahald verður leyft í hluta íbúðanna og sækja þarf um sérstaklega ef óskað er eftir íbúð sem heimilar gæludýr.