Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: Akrýlhúð 7 - Málarahvítt
Loft: Loftamálning 2 - Málarahvítt
Baðherbergi: Kópal 10% - Málarahvítt
Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010

Öll málning keypt í Málningu hf. (Dalvegi 18, Kópavogi).

Eldhús

Innrétting: IkeaVeddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Höldur á efri skápa: BILLSBRO (40 mm) vörunúmer: 60323592
Höldur á neðri skápa: BILLSBRO (520 mm) vörunúmer: 40323593

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 Ikea

Blöndunartæki: Ikea, Almaren N stállitur

EldhúsvaskurIkea, Langudden 56*53

Filter í viftu: Ikea. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. Heiti vöru: Nyttig fil 900, linkur

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, Heiti vöru: LILLVIKEN

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki

Baðherbergi

Söluaðili er Ísleifur Jónsson

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000
Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000

Blöndunartæki, handlaug: Ikea, Brogrund, krómhúðað

SturtussettIkea, BrogrundSturtusett m/hitast. blöndunartæki, krómhúðað. Vörunr: 203.425.35

Sturta - Blöndunartæki og sturtuhausIkea, Voxnan

HandlaugIkea, Hörvik 45x32

Plata undir handlaug: Tolken borðplata 62x49, hvít Ikea

Spegill með ljósi: Lettan 60x96, GO NLed, veggljós 60 cm. Ikea

Hurðir

Innihurðir, hurðir íbúðar: Jeld-Wen, Húsasmiðjan

Hurðir, frá stighúsi inn í íbúðir (Elcs30): Dana dominant 46dB, Parki

 

Annað, ýmislegt

Fataskápur í hjónaherbergi: Ikea, Pax skápar.

Fjarstýring fyrir bílakjallara: Bjarg veitir upplýsingar um fjarstýringarnar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Póstkassalykill: Lásar geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Geymsluskápur: IkeaVeddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu. 

 

Þau stæði sem tilheyra íbúðum íbúðum við Hallgerðargötu 2-16 eru eftirfarandi:

  • Í bílakjallara við Hallgerðargötu 6 = 22 stæði
  • Í bílakjallara við Hallgerðargötu 10 = 25 stæði
  • 2 stæði eru fyrir hreyfihamlaða, staðsett utandyra
  • Þá eru borgarstæði í götu sem verða gjaldskyld.