Bátavogur 1 (Gelgjutangi) við Vogabyggð í Reykjavík

Stúdóíbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 0
 • Stærð íbúða: 27,3m² og 40,9m²
 • Fjöldi íbúða: 2

Stúdíóíbúðirnar í Bátavogi eru tvær og eru 27,3m² og 40,9m². Þær skiptast í alrými með eldhúsi, svefnrými og baðherbergi. Geymslurými er í geymsluskápum í kjallara og í íbúðinni er fataskápur. 

1-2ja herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 1
 • Stærð íbúða: 40,4 m²-50,6 m²
 • Fjöldi íbúða: 26

1-2ja herbergja íbúðirnar í Bátavogi eru 40,4 m²-50,6 m². og skiptast þær í alrými með eldhúsi, svefnrými (stúkað af með rennihurð) og baðherbergi. Geymslurými eru bæði í skápum innan íbúðar og í kjallara og í íbúðinni er fataskápur. 

2ja herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 1
 • Stærð íbúða: 47,4m² - 53,7m²
 • Fjöldi íbúða: 10

Tveggja herbergja íbúðirnar í Bátavogi eru 47,4m² - 53,7m².  Í þeim er eitt svefnherbergi, eldhúskrókur og baðherbergi. Geymslurými eru bæði í skápum innan íbúðar og í kjallara og í íbúðinni er fataskápur. 

2-3ja herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 2
 • Stærð íbúða: 56,2m² - 66,4m²
 • Fjöldi íbúða: 6

2ja til 3ja herbergja íbúðirnar í Bátavogi eru 56,2m² - 66,4m².  Í þeim er eitt aflokað svefnherbergi og annað sem er stúkað af með rennihurð, þar er eldhúskrókur og baðherbergi. Geymslurými eru bæði í skápum innan íbúðar og í kjallara og í íbúðinni er fataskápur. 

3ja herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 2
 • Stærð íbúða: 62,4m² - 80,3m²
 • Fjöldi íbúða: 15

Þriggja herbergja íbúðirnar í Bátavogi eru 62,4m² - 80,3m².  Í þeim eru tvö svefnherbergi, eldhúskrókur og baðherbergi. Geymslurými eru bæði í skápum innan íbúðar og í kjallara og í íbúðinni er fataskápur. 

3ja-4ra herbergja

 • Fjöldi svefnherbergja: 3
 • Stærð íbúða: 78,1m² - 81,8 m²
 • Fjöldi íbúða: 4

3ja - 4ra herbergja íbúðirnar í Bátavogi eru 78,1m² - 81,8 m².  Í þeim eru tvö aflokuð svefnherbergi og eitt sem er stúkað af með rennihurð, þar er eldhúskrókur og baðherbergi. Geymslurými eru bæði í skápum innan íbúðar og í kjallara og í íbúðinni er fataskápur. 

4ra herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 3
 • Stærð íbúða: 72,7m² - 83,0m²
 • Fjöldi íbúða: 7

4ra herbergja íbúðirnar í Bátavogi eru 72,7m² - 83,0m².  Í þeim eru þrjú svefnherbergi, eldhúskrókur og baðherbergi. Geymslurými eru bæði í skápum innan íbúðar og í kjallara og í íbúðinni er fataskápur. 

5 herbergja íbúð

 • Fjöldi svefnherbergja: 4
 • Stærð íbúða: 97,4-97,5m²
 • Fjöldi íbúða: 4

5 herbergja íbúðirnar í Bátavogi eru 97,4-97,5m² .  Í þeim eru fjögur svefnherbergi, eldhúskrókur og baðherbergi. Geymslurými eru bæði í skápum innan íbúðar og í kjallara og í íbúðinni er fataskápur.

3D myndir

Umhverfið

Um er að ræða nýtt og skemmtilegt íbúahverfi sunnan Kleppsmýrarvegar og austan Sæbrautar þar sem áður var atvinnu- og iðnaðarhverfi. Nálægð við nátturu er mikil þar sem Elliðárdalurinn er í göngufæri. Hjóla- og göngustígar liggja meðfram sjávarsíðunni og upp í Elliðaárdal og niður í Fossvogsdal. Laugardalurinn er steinsnar frá og umhverfið býður upp á frábæra möguleika til útivistar. Þá er öll þjónusta innan seilingar.

Hér má sjá nánar um uppbyggingu hverfisins á vef Reykjavíkurborgar. 

Hugmynd arkitekta um hverfið (myndband)

Deiliskipulag Vogarbyggðar af vef Reykavíkurborgar