Fyrsta skóflustunga Bjargs tekin við Móaveg, Reykjavík föstudaginn 23. febrúar 2018.
Það var góður hópur fólks saman kominn við Móaveg, Spönginni sl. föstudag þegar fyrsta skóflustunga Bjargs íbúðafélags var tekin.
27. febrúar 2018
Það var góður hópur fólks saman kominn við Móaveg, Spönginni sl. föstudag þegar fyrsta skóflustunga Bjargs íbúðafélags var tekin.
Um er að ræða fyrsta byggingaverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmiklar framkvæmdir á næstu misserum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu hjá félaginu í lok árs þessa árs og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Gengið hefur verið frá viljayfirlýsingu um samstarf Akureyrarbæjar og Bjargs íbúðafélags um byggingu 75 íbúða í bænum.
Gengið hefur verið frá samningi milli ÍAV og Bjargs Íbúðafélags um samstarf (partnering ) vegna hönnunar og framkvæmda við Spöng, Grafarvogi í Reykjavík.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst