24. nóvember 2021

Skóflustunga tekin að 10 íbúðum í Hveragerði

IMG_5324.JPG

Í dag var tekin skóflustunga að tveimur, 5 íbúða raðhúsum Bjargs við Langahraun Hveragerði.

Það eru Eðalbyggingar sem sjá um framkvæmdina. Sjá má nánar hér um íbúðirnar.

Á myndinni, séð frá vinstri: Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi Hvergerðisbæjar, Baldur Pálsson frá Eðalbyggingum, Björn Traustason frá Bjarg íbúðafélagi, Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðsbæjar, Þorbjörn Guðmundsson, stjórnarmaður hjá Bjargi íbúðafélagi, Árný Erla Bjarnadóttir og Rakel Þórðardóttir frá Fossi stéttafélagi og Höskuldur Þorbjarnarson umhverfisfulltrúi Hveragerðisbæjar.