6. október 2020
Nýjar íbúðir afhentar í Þorlákshöfn
Bjarg íbúafélag afhenti 12 nýjar íbúðir í Þorlákshöfn í síðustu viku. Nánari upplýsingar um íbúðirnar má finna hér.
Bjarg óskar nýjum leigutökum innilega til hamingju með nýju heimilin.