15. nóvember 2023

Könnun til íbúa Bjargs

bjargfblogo.png

Nú erum við í Bjarg að kanna viðhorf íbúa okkar með rannsókn sem hefur það að markmiði að leita af leiðum til að kynnast ykkur betur og sjá hvar við getum bætt okkur. Fyrirtækið sem aðstoðar okkur við könnunina heitir Prósent, er rannsóknarfyrirtæki og hlýtur öllum reglum sem kemur að persónuverndarlögum og öryggi gagna upplýsinga.
Við vonum að þú sjáir þér fært um að taka þátt í þessari könnun með okkur og um leið hjálpa okkur að bæta okkur.

Ps. Einn heppinn aðili mun vinna 20.000kr gjafakort að könnun lokinni.