"Bjarg á fleygiferð", Podcast viðtal við Björn Traustason um Bjarg íbúðafélag

Þann 20. júní afhenti Bjarg íbúðafélag fyrsta leigjandanum lykla að nýrri íbúð félagsins. Alls verða 140 íbúðir afhentar á þessu ári og um 1000 íbúðir eru nú annað hvort í byggingu eða hönnunarferli. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs segir frá félaginu, hugmyndafræðinni og nýstárlegum vinnubrögðum til að ná niður kostnaði.

21. júní 2019

Upphaf framkvæmda Kirkjusandi

Fyrsta skóflustunga var tekin við Hallgerðargötu 3. júní en það byggir verktakafyrirtækið Þingvangur 80 íbúðir fyrir Bjarg. Fyrstu íbúðir verða afhentar tilvonandi leigutökum í haustið 2020.

4. júní 2019