Tekjuviðmið vegna úthlutun íbúða mögulega hækkuð
Umræða hefur verið um að tekjuviðmið vegna úthlutun íbúða séu of lág. Nýtt frumvarp liggur nú fyrir þar sem þau mörk eru hækkuð. Björn framkvæmdastjóri Bjargs er hér í viðtali á Vísi.
Umræða hefur verið um að tekjuviðmið vegna úthlutun íbúða séu of lág. Nýtt frumvarp liggur nú fyrir þar sem þau mörk eru hækkuð. Björn framkvæmdastjóri Bjargs er hér í viðtali á Vísi.
Fyrsta skóflustunga að íbúðum Bjargs í Hraunbæ 153-163 var tekin í gær í blíðskaparveðri. Þar verða byggðar 99 íbúðir í fjórum húsum sem verða tvær til fimm hæðir. Áætlað er að ljúka við byggingu þeirra í byrjun árs 2021.
ÍAV tekur að sér að byggja 99 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag við Hraunbæ, Reykjavík. Íbúðirnar eru í fjórum húsum sem eru tvær til fimm hæðir.
Húsin sem rísa munu í Asparskógum á Akranesi eru að hefja ferðalagið, lestun komin af stað og gengur vel.
Ýmsir staðir á netinu þar sem hægt er að sækja gagnlegar upplýsingar.
Sendu okkur tölvupóst
Vefspjallið er opið alla virka daga milli kl. 10-16.