Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: Perform Easy2Clean litur - SSL Málarahvítt
Baðherbergi: Perform+ Bathroom - SSL Málarahvítt
Loft: Professional Xtreme 1, almött – SSL Málarahvítt. 

Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010

Sérefni í Síðumúla 22 og Dalvegi 32b, s.5170404

Gólfefni

Parket og gólflistar keyptir í Álfaborg s. 5686755

Flísar á baðherbergi: Ítalskar flísar 30 x 60 Marazzi Plaser Sand AN/RT flísar, Harðviðarval ehf. 567-1010

Eldhús

Tappi og lok í eldhúsvask: LILLVIKEN, s. 520-2500

Innrétting: Veddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið) nokkrar stærðir til, Ikea, s. 520-2500

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 frá Ikea

Filter í viftu: NYTTIG FIL 900,  Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. 

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki, s. 569-1500

Baðherbergi

Salernisrúlluhaldari: BROGRUND, Vörunúmer: 00328540, Ikea, s. 520-2500

Sturtustöng með handsturtu: Ikea.VOXNAN, vörunr. 703.426.13.

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson

Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 Ísleifur Jónsson

Annað, ýmislegt

Fataskápar og geymsluskápar: Ikea s: 520 2500

Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Innhurðir: Herholz frá BYKO, sími 515 4000

• 11279998 er vinstri hurðarkarmur
• 11279999 er hægri hurðarkarmur
• 11249990 Hvít lökkuð yfirfelld hurð frá Herholz - vinstri opnun
• 11249989 Hvít lökkuð yfirfelld hurð frá Herholz - hægri opnun

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Húnar og skrár ásamt snerli á baðherbergi eru frá Byko, vörunúmer 78013244 og 36713195

Mælt með að taka mynd af hurð í íbúð og sýna þegar farið er í BYKO.

Inngangshurð inn í íbúð frá Parka s. 595 0570, nánari upplýsingar fást með því að senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Reykskynjari: Reykskynjari með rafhlöðu, skipta þarf um rafhlöður á 12 mánað fresti. 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.