Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: B&J 7 ,021 Hvid A-base, 7% gljái Farver málningarvörur S: 511 7700
Loft:  B&J 7 ,021 Hvid A-base Refleksfri, 1% Farver málningarvörur S: 511 7700
Bað (veggir og loft):  B&J Velvet 10, A- base, 10% gljái Farver málningarvörur S: 511 7700
Gluggar (tréverk):  Lady Suprimfinish 40%, RAL9010 Húsasmiðjan s: 525 3000 

Ljós

Ljóskúplar í eldhúsi og baði: Saturn Lena, Jóhann Rönning, s: 520 0800
Ljós yfir speglum: GODMORGON 20250899, Ikea s: 520 2500

Útiljós á svölum: Fumagalli Francy-OP E27, Rafal ehf. S: 510-6600

Anddyri

Flísar í anddyri: Nexos Anthrazit Mat, Harðviðarval ehf. 567-1010
Fúgsement: Mittel Grey, Álfaborg ehf, s: 568 6755

Eldhús

Vaskur: Ikea, s. 520-2500, Langudden 56-53 cm og Langudden 46*46 cm

BlöndunartækiIkea, Älmeren

Helluborð: Ikea

Bakaraofn: Ikea, Matålskare

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, heiti vöru: LILLVIKEN

Innrétting: Ikea, Veddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Ikea

Filter í viftu: Ikea. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. Heiti vöru: Nyttig fil 900, linkur

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna/filterinn (IKEA kolasíu).

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki

Baðherbergi

Innrétting: IkeaGODMORGON

Handlaug Ikea, Odensvik

Blöndunartæki baðiIkea, Brogrund

Baðgólf: Nexos Anthrazit (30 x 60 cm) Harðviðarval ehf., s. 567-1010

Baðveggir: Nexos Anthrazit (30 x 60 cm) Harðviðarval ehf., s. 567-1010

Fúgsement: Mittel Grey, Álfaborg ehf, s: 568 6755

Sturtutæki með stöng: Brogrund Ikea s: 520 2500
Sturtuhliðar: Ystad 90x90x190 vr: 5708709009823,  Bauhaus, s. 515-0800

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson
Seta:  Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 - Ísleifur Jónsson

Annað, ýmislegt

Veggir: veggir í íbúð eru 100 mm steinveggir - því þarf múrtappa 

Fataskápur í hjónaherbergi: Ikea, Pax skápar og Veddinge hurðar 

Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu báðir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Geymsluskápur: IkeaVeddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið) stærð 60*60cm. Hæð 2,2 m.

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Gólfefni (parket): QUICK STEP CLASSIC OAKE BEIGE harðparketi frá Harðviðarvali, vörunúmer IM1847

Gólflistar: Parketlisti hvítir

Innihurðir: Modell Strategie, RAL 9010,  Inngangshurðir: Modell Dominant 3, EI-30SC Parki s. 595-0570

Slökkvitæki: Ogniochron – GPN-6x AB/MP, Öryggismiðstöðin, s: 570 2400

Reykskynjari: Engin rafhlaða - skipt um reykskynjara á 10 ára fresti.

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.