Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Loft og veggir: Jota Proof Dynamic. Litur: Málarahvítt Málning. Verslað í Húsasmiðjunni

Baðherbergi: Akrýl 7, með sveppavörn. Litur: Málarahvítt, Slippfélagið.

Gluggar: Helmi 30, Litur: Ral 9010, Slippfélagið.

Eldhús

Filter í viftu: NYTTIG FIL 900,  Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. 

Ljós

Ljóskúplar í baðherbergi: Gamma Mini Led 11W Warm White - Reykjafell

Ljóskúplar í eldhúsi: Gamma Led 18W Warm White - Reykjafell

Ljós yfir speglum á baðherbergi: Raksta vörunúmer 00431896 - Reykjafell

 

Annað, ýmislegt

Reykskynjari: Engin rafhlaða - skipt um reykskynjara á 10 ára fresti.

Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu).