Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Loft og veggir: Jota Proof Dynamic. Litur: Málarahvítt Málning. Verslað í Húsasmiðjunni

Baðherbergi: Akrýl 7, með sveppavörn. Litur: Málarahvítt, Slippfélagið.

Gluggar: Helmi 30, Litur: Ral 9010, Slippfélagið.

Eldhús

Filter í viftu: NYTTIG FIL 900,  Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. 

Ljós

Ljóskúplar í baðherbergi: Gamma Mini Led 11W Warm White - Reykjafell

Ljóskúplar í eldhúsi: Gamma Led 18W Warm White - Reykjafell

Ljós yfir speglum á baðherbergi: Raksta vörunúmer 00431896 - Reykjafell

Annað, ýmislegt

Reykskynjari: Engin rafhlaða - skipt um reykskynjara á 10 ára fresti.

Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Lagnir/rafmagn í veggjum: Athugið að ekki er mælt með því að bora eða negla í vegginn þar sem rafmagnstafla er staðsett, það á við beggja vegna veggsins. Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur spurningar varðandi veggina og hvar þú getur örugglega borað eða neglt.

Slökkvitæki: Mörg fyrirtæki sjá um skoðun/endurhleðslu slökkvitækja, sjá frekari upplýsingar hér.

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig útloftstúða er þrifin.

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig ferskloftstúða er þrifin.

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig stilla má ofna.