Efnis- og tækjalisti - Skyggnisbraut 25 og 27
Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.
Málning
Veggir: Perform Easy2Clean litur - SSL Málarahvítt
Baðherbergi: Perform+ Bathroom - SSL Málarahvítt
Loft: Professional Xtreme 1, almött – SSL Málarahvítt.
Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010
Sérefni í Síðumúla 22 og Dalvegi 32b, s.5170404
Gólfefni
Harðparket 8575 (Blond-oak) BYKO, sími 515 4000
Eldhús
Bakaraofn: GKS s. 577 1600
Innrétting: GKS s. 577 1600
Filter í viftu: Ormsson s.530-2800. Límmiði sjáanlegur þegar viftan er dregin út með PNC númeri. Taka þarf mynd af PNC númerinu og sýna í Ormsson.
Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki, s. 569-1500
Ofnskúffa: Rafbraut getur t.d. útvegað nýjar ofnskúffur
Innvols í innréttingu: GKS s. 577 1600
Baðherbergi
Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson
Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 - Ísleifur Jónsson
Annað, ýmislegt
Fataskápar og geymsluskápar: GKS s. 577 1600
Innhurðir frá BYKO, sími 515 4000
Inngangshurð inn í íbúð frá Parka s. 595 0570, nánari upplýsingar fást með því að senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is
Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is
Lagnir/rafmagn í veggjum: Athugið að ekki er mælt með því að bora eða negla í vegginn þar sem rafmagnstafla er staðsett, það á við beggja vegna veggsins. Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur spurningar varðandi veggina og hvar þú getur örugglega borað eða neglt.
Slökkvitæki: Mörg fyrirtæki sjá um skoðun/endurhleðslu slökkvitækja, sjá frekari upplýsingar hér.
Leiðbeiningarmyndbönd
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara.
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu).
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig útloftstúða er þrifin.
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig ferskloftstúða er þrifin.
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig stilla má ofna.