Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: málarahvítt 5% gljái og er frá Flugger
Loft: málarahvítt 5% gljái og er frá Flugger
Loft baðherbergi: málarahvítt 5% gljái (flutex 5) og er frá Flugger
Gluggar: Ral 9010 hvít akrylmálning fæst í BYKO, sími 515 4000

Gólfefni

Harðparket 8575 (Blond-oak) BYKO, sími 515 4000

Gólflistar:  Hvítir, vörunúmer 0113416 BYKO, sími 515 4000

Eldhús

Vaskur: Ikea, s. 520-2500 Langudden 56-53 cm og Langudden 46*46 cm

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, LILLVIKEN

Innrétting: AXIS ehf. s. 535-4300

Filter í viftu: NYTTIG FIL 900,  Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. 

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki

Baðherbergi

Innrétting: AXIS ehf.s. 535-4300

Handlaug:  Cersanit 50 x 39,5, hvítur. BYKO, sími 515 4000

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson

Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 - Ísleifur Jónsson

Annað, ýmislegt

Fataskápur í hjónaherbergi: AXIS ehf.s. 535-4300

Geymsluskápur: AXIS ehf.s. 535-4300

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Innihurð: Ringo hvítur frá Birgisson, s. 516 0600

Hurðahúnar: Karina, burstað stál, Liena Cali frá Birgisson, s. 516 0600

Reykskynjari: Engin rafhlaða - reykskynjari tengdur í öryggiskerfi. Skipt um reykskynjara á 10 ára fresti.

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.