Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: Litur: Straxhvit, Gljástig er 10%, gerð: Akryl 10 frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan s: 525 3000.

Loft: Litur: Straxhvit, gljástig: 2%, gerð: Pva 02 frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan, s: 525 3000 

Votrými: Litur: Straxhvit, gljástig: 2%, gerð: Aquateak frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan, s: 525 3000

Geymslur: Litur: Straxhvit, gljástig: 20%, gerð: PVA 20, söluaðili: Húsasmiðjan, s: 525 3000

Eldhús

Vaskur: Ikea, s. 520-2500 Langudden 56x53 cm. Vörunúmer – 50315173

BlöndunartækiIkea, Älmeren. Vörunúmer – 00455161.

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, LILLVIKEN

Rými fyrir ískáp: Hæð: 215 cm. Breidd: 60 cm.

Innrétting: Selós ehf., Einar Gunnar Sigurðsson (tengiliður), selos@selos.is, Turnahvarfi 4, 203 Kópavogur

Heimilistæki: Öll heimilistæki koma frá Húsasmiðjunni: Húsasmiðjan, s: 525 3000

Bökunarofn: Electrolux EZB3400AOX – Vörunúmer: 1850523

Helluborð: Electrolux EHF6240XXK – Vörunúmer: 1850523

Vifta: Amica OSC611W – Vörunúmer: 1850703

Kolafilter: Amica FWU 60 – Vörunúmer: 1850603

 

Baðherbergi

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000. Söluaðili er Ísleifur Jónsson
Seta: 
Duravit D-Code seta vnr. 760067310000. Söluaðili er Ísleifur Jónsson

Innrétting: Selós ehf., Einar Gunnar Sigurðsson (tengiliður), selos@selos.is, Turnahvarfi 4, 203 Kópavogur

Speglaskápur:ENHET vörunúmer: 39323669. Ikea s: 520 2500

Handlaug: Odensvik 63x49x6 cm. Ikea s: 520 2500

Blöndunartæki baði:Dalskar N, Krómhúðað frá IKEA. Vörunúmer - 30281292, Ikea s: 520 2500

Sturtutæki: Brogrund sturtusett Krómhúðað frá IKEA. Vörunúmer - 20342535, Ikea s: 520 2500

 

Ljós

Baðloft: Gamma mini led 11W warm white. Reykjafell

Bað, fyrir ofan skáp: Raksta 60 cm. Ikea

Eldhús, loft: Gamma Led 18w Warm White. Reykjafell 

Undirskápaljós: Ansell Matrix led. Reykjafell

 

Annað, ýmislegt

Gólfefni (parket): Quick-step - Impressive Classic Oak Beige harðparket frá Harðviðarval

Gólflistar: 17X38 mm, Hvítur, plastlagður, frá Harðviðarval

Flísar:  Carnaby Street Grey 30x60 og 10x10, Fúga 877. Álfaborg, Skútuvogi 6.

Grunnskápar: Kronospan 18mm, "orange skin" áferð, Snow white 8685PE, Selós ehf., netfang: selos@selos.is

Sýnilegar hliðar: Hliðar og hurðir: Kronospan 18mm, Pearl White 8100SM, Selós ehf., netfang: selos@selos.is

Innihurðir: Hvítar og framleiddar af JELD WEN, Harðviðarval

Rennihurðir: Hvítar og framleiddar af JELD WEN, Harðviðarval

Inngangshurðir af stigagöngum:Hvítar með bruna og hljóðkrafa. Framleiddar af JELD WEN, Harðviðarval

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Reykskynjari: Engin rafhlaða - skipt um reykskynjara á 10 ára fresti.

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.