Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: Litur: Straxhvit, Gljástig er 10%, gerð: Akryl 10 frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan s: 525 3000.

Loft: Litur: Straxhvit, gljástig: 2%, gerð: Pva 02 frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan, s: 525 3000 

Votrými: Litur: Straxhvit, gljástig: 2%, gerð: Aquateak frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan, s: 525 3000

Geymslur: Litur: Straxhvit, gljástig: 20%, gerð: PVA 20, söluaðili: Húsasmiðjan, s: 525 3000

Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010

Eldhús

Vaskur: Ikea, s. 520-2500 Langudden 56x53 cm. Vörunúmer – 50315173

BlöndunartækiIkea, Älmeren. Vörunúmer – 00455161.

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, LILLVIKEN

Rými fyrir ískáp: Hæð: 215 cm. Breidd: 60 cm.

Innrétting: Selós ehf., Einar Gunnar Sigurðsson (tengiliður), selos@selos.is, Turnahvarfi 4, 203 Kópavogur

Heimilistæki: Öll heimilistæki koma frá Húsasmiðjunni: Húsasmiðjan, s: 525 3000

  • Bökunarofn: Electrolux EZB3400AOX – Vörunúmer: 1850523

Ofnskúffa: Rafbraut getur t.d. útvegað nýjar ofnskúffur

Helluborð: Electrolux EHF6240XXK – Vörunúmer: 1850523

Vifta: Amica OSC611W – Vörunúmer: 1850703

Kolafilter: Amica FWU 60 – Vörunúmer: 1850603

Baðherbergi

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000. Söluaðili er Ísleifur Jónsson
Seta: 
Duravit D-Code seta vnr. 760067310000. Söluaðili er Ísleifur Jónsson

Innrétting: Selós ehf., Einar Gunnar Sigurðsson (tengiliður), selos@selos.is, Turnahvarfi 4, 203 Kópavogur

Speglaskápur:ENHET vörunúmer: 39323669. Ikea s: 520 2500

Handlaug: Odensvik 63x49x6 cm. Ikea s: 520 2500

Blöndunartæki baði:Dalskar N, Krómhúðað frá IKEA. Vörunúmer - 30281292, Ikea s: 520 2500

Sturtutæki: Brogrund sturtusett Krómhúðað frá IKEA. Vörunúmer - 20342535, Ikea s: 520 2500

Ljós

Baðloft: Gamma mini led 11W warm white. Reykjafell

Bað, fyrir ofan skáp: Raksta 60 cm. Ikea

Eldhús, loft: Gamma Led 18w Warm White. Reykjafell 

Undirskápaljós: Ansell Matrix led. Reykjafell

Annað, ýmislegt

Gólfefni (parket): Quick-step - Impressive Classic Oak Beige harðparket frá Harðviðarval

Gólflistar: 17X38 mm, Hvítur, plastlagður, frá Harðviðarval

Flísar:  Carnaby Street Grey 30x60 og 10x10, Fúga 877. Álfaborg, Skútuvogi 6.

Grunnskápar: Kronospan 18mm, "orange skin" áferð, Snow white 8685PE, Selós ehf., netfang: selos@selos.is

Sýnilegar hliðar: Hliðar og hurðir: Kronospan 18mm, Pearl White 8100SM, Selós ehf., netfang: selos@selos.is

Innihurðir: Hvítar og framleiddar af JELD WEN, Húsasmiðjan

Rennihurðir: Hvítar og framleiddar af JELD WEN, Húsasmiðjan

Inngangshurðir af stigagöngum:Hvítar með bruna og hljóðkrafa. Framleiddar af JELD WEN, Harðviðarval

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Reykskynjari: Engin rafhlaða - skipt um reykskynjara á 10 ára fresti.

Slökkvitæki: Mörg fyrirtæki sjá um skoðun/endurhleðslu slökkvitækja, sjá frekari upplýsingar hér.

Lagnir/rafmagn í veggjum: Athugið að ekki er mælt með því að bora eða negla í vegginn þar sem rafmagnstafla er staðsett, það á við beggja vegna veggsins. Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur spurningar varðandi veggina og hvar þú getur örugglega borað eða neglt.

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu. 

Hér sérðu leiðbeiningar sem sýna aðgerðir ef ofnar eru ekki að virka sem skildi

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig stilla má ofna.

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig útloftstúða er þrifin.

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig ferskloftstúða er þrifin.