Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Netfang íbúafélags: moavegur2.12@gmail.com

Eldhús

Innrétting: IkeaVeddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Helluborð: IkeaMatmassig, vörunr. 103.688.23 eða 104.670.93

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 frá Ikea

Filter í viftu: Ikea. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. Heiti vöru: Nyttig fil 900, linkur

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, Heiti vöru: LILLVIKEN

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki

Málning

Veggir: Flutex PRO 7 -  RAL 9010 frá Flugger
Loft:  Flutex 2S RAL 9010 frá Flugger
Bað:  Akríl 7 RAL 9010 frá Slippfélaginu
Gluggar:  High finish 40 ral 9010 frá Flugger

Baðherbergi

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000.Söluaðili er Ísleifur Jónsson
Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000.Söluaðili er Ísleifur Jónsson

Ljós fyrir ofan spegil: Led ljós, senda þarf inn ábendingu til Bjargs ef bilar.

Sturtustöng með handsturtu: Ikea.VOXNAN, vörunr. 703.426.13.

Annað, ýmislegt

Fataskápur í hjónaherbergi: Ikea, Pax skápar.

Fjarstýring fyrir bílakjallara: Héðinshurðir, Íshellu 10 - opið 9-16 lokað í hádeginu. Það þarf að koma með aðra fjarstýringu til þeirra til að forrita þessa 

Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Geymsluskápur: IkeaVeddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Gólfefni (parket): QUICK STEP CLASSIC OAKE BEIGE harðparketi frá Harðviðarvali, vörunúmer IM1847

Svalagólf: Hitameðhöndlað efni sem þarf ekki að bera á nema ef íbúar vilja viðhalda litnum, nota þá glæra olíu eða mjög daufan lit, viðarliturinn kemur þegar olían er borin á.  

Gólfefni (flísar)Harðviðarval

Hurðir: Innihurð frá BYKO, Vörunúmer: Vinstri hurð: 11249990B, (90 cm.) hægri hurð: 11249989B (90 cm.) 

Hliðark:læðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Hæð á bílskúrshurð: 210 cm.

Lagnir/rafmagn í veggjum: Athugið að ekki er mælt með því að bora eða negla í vegginn við innganginn þar sem rafmagnstafla er staðsett, það á við beggja vegna veggsins. Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur spurningar varðandi veggina og hvar þú getur örugglega borað eða neglt.

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.