Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: flutex pro 7 litur ral 9010

Loft:  Flutex 2S litur Ral 9010

Baðherbergi: high finish 5 litur ral 9010

Gluggar: Interior strong 20, hvítur

Ljós

Vörunúmer:

Eldhús

Tappi og lok í eldhúsvask: IkeaLILLVIKEN

Innrétting: Ikea, Veddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 frá Ikea

Filter í viftu: NYTTIG FIL 900, Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. 

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki

Rými fyrir ískáp: Hæð: Allt að 203 cm. Breidd: 60 cm.

Baðherbergi

Bað (gólf og veggir): Baðherbergi Marazzi Plaster 30X60 Harðviðarval   VNR MMC9

Sturtugler: BYKO Neptum Sturtuhorn bæði 90 cm

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson

Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 - Ísleifur Jónsson

Annað, ýmislegt

Gólfefni (parket): Harðparket Quik step classic oake beige LM 1847

Innihurðir: Byko

Skápar í anddyri og í hjónaherbergi: Ikea, Pax skápar.

Hliðarklæðning á skápa: IkeaFÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Lagnir/rafmagn í veggjum: Athugið að ekki er mælt með því að bora eða negla í vegginn þar sem rafmagnstafla er staðsett, það á við beggja vegna veggsins. Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur spurningar varðandi veggina og hvar þú getur örugglega borað eða neglt.

Slökkvitæki: Mörg fyrirtæki sjá um skoðun/endurhleðslu slökkvitækja, sjá frekari upplýsingar hér.

 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig útloftstúða er þrifin.

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig ferskloftstúða er þrifin.

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig stilla má ofna.