Efnis- og tækjalisti - Langahraun
Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.
Málning
Veggir: Flutex 5 – Málarahvítt Flugger
Loft: Flutex 5 – Málarahvítt Flugger
Baðherbergi: Kópal Akrýlhúð 7 – Málarahvítt. Málning
Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010 Flugger
Ljós
Vörunúmer : 184758. Rönning, s. 5 200 800
Eldhús
Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, LILLVIKEN
Innrétting: Ikea, Veddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)
Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 frá Ikea
Filter í viftu: NYTTIG FIL 900, Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni.
Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki
Rými fyrir ísskáp: Hæð: Allt að 203 cm. Breidd: 60 cm.
Baðherbergi
Salerniskassi Basic 112cm Geberit. Söluaðili: Tengi
Seta: Haro move hvít. Söluaðili: Tengi
Salernisskál Selnova hvít Geberit. Söluaðili: Tengi
WC hnappur Geberit Delta 21 Hvítur. Söluaðili: Tengi
Sturtuniðurfall Unidrain 80cm Ryðfrítt stál. Söluaðili: Tengi
Annað, ýmislegt
Gólfefni (parket): Quick-step - Impressive Classic Oak Beige harðparket frá Harðviðarval
Innihurðir: Parki s. 595-0570
Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera.
Slökkvitæki: Mörg fyrirtæki sjá um skoðun/endurhleðslu slökkvitækja, sjá frekari upplýsingar hér.
Leiðbeiningarmyndbönd
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu).
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara.
Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.