Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: Kópal Akrýlhúð gljástig 7. Litur: NS F2.04.74

Loft: Kópal 2 - Litur: NS F2.04.74

Baðherbergi: Kópal Akrýlhúð gljástig 25 - Litur: VOGAR BÖÐ 1000 (Blandað í Slippfélaginu Reykjanesbæ)