Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir: Flutex PRO 7 - Ral 9010 Flugger
Loft: Flutex 2S Flugger
Baðherbergi: Akríl 7 RAL 9010 frá Slippfélaginu
Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010 Flugger

Ljós

Vörunúmer : 184758. Rönning, s. 5 200 800

Eldhús

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, LILLVIKEN

Innrétting: Ikea, Veddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið)

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 frá Ikea

Filter í viftu: NYTTIG FIL 900, Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. 

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki

Rými fyrir ískáp: Hæð: Allt að 203 cm. Breidd: 60 cm.

Baðherbergi

Bað (gólf og veggir): Arkety 30x60 cm Álfaborg, 568-6755

Sturtugler: Bæði úr BYKO og Bauhaus (Bauhaus: sturtuhurð 1 stk 90 x 190 vörunr. 900980 )

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson

Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 - Ísleifur Jónsson

Annað, ýmislegt

Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Gólfefni (parket): Harðparket 8575 (Blond-oak) BYKO, sími 515 4000

Innihurðir: Parki s. 595-0570

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.

Hér má finna myndband með leiðbeiningum við opnun, lokun og læsingu á svalalokuninni.