Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir/loft: Flutex 5 málarahvítt frá Flugger
Baðherbergi: Kópal akrýlhúð gljástig 7 málarhvítt frá Málningu hf.

Annað

Reykskynjari: Reykskynjari með rafhlöðu, skipta þarf um rafhlöður á 12 mánað fresti. 

Parket: QUICK STEP CLASSIC OAKE BEIGE harðparketi frá Harðviðarvali, vörunúmer IM1847

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 frá Ikea

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.