Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir og loft: Matt 5, litur Ral 9010, Slippfélagið
Baðherbergi: Arkýl 20, litur RAL 9010, Slippfélagið

 

Baðherbergi

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson

Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 - Ísleifur Jónsson

 

Annað, ýmislegt

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Reykskynjari: Reykskynjari með rafhlöðu, skipta þarf um rafhlöður á 12 mánað fresti. 

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 frá Ikea

Filter í viftu: Ikea. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. Heiti vöru: Nyttig fil 900, linkur

 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.