Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

 

Málning

Veggir: Litur: Straxhvit, Gljástig er 10%, gerð: Akryl 10 frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan s: 525 3000.

Loft: Litur: Straxhvit, gljástig: 2%, gerð: Pva 02 frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan, s: 525 3000 

Votrými: Litur: Straxhvit, gljástig: 2%, gerð: Aquateak frá Jötun, söluaðili: Húsasmiðjan, s: 525 3000

 

Eldhús

Vaskur: Ikea, s. 520-2500 Langudden 56-53 cm og Langudden 46*46 cm

BlöndunartækiIkea, Älmeren

Helluborð: Electrolux EHF6240XXK, Húsasmiðjan s: 525 3000

Bakaraofn: Electrolux EZB3400AOX, Húsasmiðjan s: 525 3000

Tappi og lok í eldhúsvask: Ikea, LILLVIKEN

Innrétting: Selós ehf., Einar Gunnar Sigurðsson (tengiliður), selos@selos.is, Turnahvarfi 4, 203 Kópavogur

Borðplata: KO29 Block Wood

Vifta: Amica OSC611W, Húsasmiðjan, s: 525 3000 

Rými fyrir ískáp: Hæð: 200 cm. Breidd: 60 cm.

 

Baðherbergi

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000. Söluaðili er Ísleifur Jónsson
Seta:
Duravit D-Code seta vnr. 760067310000. Söluaðili er Ísleifur Jónsson

Innrétting: Selós ehf., Einar Gunnar Sigurðsson (tengiliður), selos@selos.is, Turnahvarfi 4, 203 Kópavogur

Handlaug: Odensvik,Ikea s: 520 2500

Blöndunartæki baði:Dalskar N, Krómhúðað frá IKEA. Vörunúmer - 30281292, Ikea s: 520 2500

Flísar á sturtuveggjum: Carnaby street Beige 30x60
Baðherbergi: Carnaby street Beige 30 x 60
Sturtugólf: Carnaby Street Beige 10x1
Fúga: Beige

Sturtutæki með stöng: Brogrund, krómhúðað, Ikea s: 520 2500

 

Annað, ýmislegt

Póstkassalykill: Lykillausnir geta tekið afrit af póstkassalyklum, en séu allir lyklar týndir veitir Bjarg upplýsingar, senda póst á bjargibudafelag@bjargibudafelag.is

Fataskápur: Hliðar og hurðir: Kronospan 18mm – 6458 SM Airtec edging, Selós ehf., netfang: selos@selos.is

Geymsluskápur: Hliðar og hurðir: Kronospan 18mm – 6458 SM Airtec edging, Selós ehf., netfang: selos@selos.is

Gólfefni (parket): Quick-step - Impressive Classic Oak Beige harðparket frá Harðviðarval

Gólflistar: 17X38 mm, Hvítur, plastlagður, frá Harðviðarval

Innihurðir: Dana: – SAX RAL9010, 

Inngangshurðir af stigagöngum: Dana – SAX RAL9010 46DB – EI30S

Reykskynjari: Engin rafhlaða - skipt um reykskynjara á 10 ára fresti.

 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.