Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir og loft: P6, Málarahvítt, Harpa Sjöfn. Fæst í Sérefni

Baðherbergi: Akrýlhúð 7%, Flugger málarahvítt. Fæst í Málningu og Byko.

Gluggar/hurðir: Rubbol BL Bezisto Satin 25%, Ral9010. Fæst í Sérefni

Eldhús

Innrétting: Veddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið) nokkrar stærðir til, Ikea, s. 520-2500

Filter í viftu: Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. Vöruheiti: NYTTIG FIL 900

Baðherbergi

Salernissetur: Haro Move softclose frá Tengi

Annað, ýmislegt

Reykskynjarar eru: Optískur reykskynjari 9V - Nortek öryggislausnir

Ísskápahólf: 630mm x 2270mm

Slökkvitæki: Mörg fyrirtæki sjá um skoðun/endurhleðslu slökkvitækja, sjá frekari upplýsingar hér.

Lagnir/rafmagn í veggjum: Athugið að ekki er mælt með því að bora eða negla í vegginn þar sem rafmagnstafla er staðsett, það á við beggja vegna veggsins. Vinsamlegast hafðu samband ef þú hefur spurningar varðandi veggina og hvar þú getur örugglega borað eða neglt.

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig útloftstúða er þrifin.

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig ferskloftstúða er þrifin.