Efnis- og tækjalisti. Asparskógar 3
Málning
Veggir og loft: P6, Málarahvítt, Harpa Sjöfn. Fæst í Sérefni
Baðherbergi: Akrýlhúð 7%, Flugger málarahvítt. Fæst í Málningu og Byko.
Gluggar/hurðir: Rubbol BL Bezisto Satin 25%, Ral9010. Fæst í Sérefni
Baðherbergi
Salernissetur: Haro Move softclose frá Tengi
Annað, ýmislegt
Reykskynjarar eru: Optískur reykskynjari 9V - Nortek öryggislausnir
Ísskápahólf: 630mm x 2270mm