Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að eiga sér stað eftir afhendingu íbúða sem og prentvillur.

Málning

Veggir : Lady veggmálning: Vegg 10, silkematt, litur ral 9010, Húsasmiðjan s: 525 3000 
Loft (ekki í baðherbergi): Jotun Proof, Primadekk, tak/loft, litur ral 9010, Húsasmiðjan s: 525 3000 
Loft - Baðherb.: Innimálning Lady Aqua ral 9010, Húsasmiðjan s: 525 3000 
Gluggar: 40% gljái litur: ral 9010 Húsasmiðjan s: 525 3000 

Ljós

Ljósin í íbúðunum í Asparskógum eru frá Ikea en eru ekki lengur í framleiðslu. Ef skipta þarf um ljós er ráðlagt að kaupa svipað ljós, þarf ekki að vera frá IKEA.

Gólfefni

Anddyri: Atlas Evolver Concrete 30x60, Harðviðarval ehf., s. 567-1010
Baðherbergi: Marazzi flísar. MH91 Block Silver 30x30, Harðviðarval ehf., s. 567-1010
Önnur rými: QUICK STEP CLASSIC OAKE BEIGE harðparket,Vörunúmer: IM1847, Harðviðarval ehf., s. 567-1010

Eldhús

Vaskur 2ja-4ra herb: Langudden 56-53 cm, Ikea, s. 520-2500

Vaskur stúdíó íbúð: Langudden 46*46 cmIkea, s. 520-2500

Helluborð: MatmassigIkea, s. 520-2500  

Bakaraofn: ANRÄTTA, ryðfrítt stál, Vörunúmer: 00411718, Ikea, s. 520-2500

Tappi og lok í eldhúsvask: LILLVIKEN, Ikea, s. 520-2500

Innrétting: Veddinge hurðir og Metod skápar (innvolsið) nokkrar stærðir til, Ikea, s. 520-2500

Hilluhlíf (plast í vaskaskáp): Variera - Vörunúmer 602.819.93 frá Ikea

Filter í viftu: Ikea, s. 520-2500. Grindina af viftunni þarf að láta liggja aðeins í vatni til að fitan losni af henni. Vöruheiti: NYTTIG FIL 900

Höldur: ORRNÄS (ath stærð)

Bökunarplata (aukaplata í bakaraofn): Heimilistæki, s. 569-1500

Rými fyrir ískáp: Hæð: 200 cm (mögulega hægt að losa hólf til að koma hærri ísskáp fyrir). Breidd: 60 cm.

Baðherbergi

Innrétting: GODMORGON (höldur fylgja með skáp), Vörunúmer:40281102, Ikea, s. 520-2500

Salernisrúlluhaldari: Brogrund - Vörunúmer: 00328540, Ikea, s. 520-2500

Spegill: Upprunalegi spegillinn ekki lengur til en LETTAN 60x96 er til hjá Ikea, s. 520-2500 - Vörunúmer: 80435305 

Handlaug: BRÅVIKEN handlaug 61x49x10 whiteIkea, s. 520-2500

Blöndunartæki baði: Brogrund, Ikea, s. 520-2500

Sturtustöng með handsturtu: Ikea.VOXNAN, vörunr. 703.426.13.

Sturtuhengi: HORNEN, Vörunúmer: 10306024, Ikea, s. 520-2500

Sturtuhilla: VOXNANIkea, s. 520-2500

Salerni: Duravit D-Code 355 vnr 76211809000 - Ísleifur Jónsson

Seta: Duravit D-Code seta vnr. 760067310000 - Ísleifur Jónsson

Annað, ýmislegt

Fataskápar og geymsluskápar: Ikea s: 520 2500

Grunnskápur: Pax - vörunúmer fer eftir stærð, t.d.: 50214560
Hurðir: VIKANES - vörunúmer fer eftir stærð, t.d. 50311561
Hillur: KOMPLEMENT - vörunúmer fer eftir stærð, t.d 30277959
Fataslá: KOMPLEMENT - vörunúmer fer eftir stærð, t.d. 30256891

Hliðarklæðning á skápa: Ikea, FÖRBÄTTRA, vörunúmer: 602.978.85. Passa vel að mæla hversu stór klæðningin þarf að vera. 

Póstkassalykill: Bjarg er ekki með aukalykla að póstkössunum svo ef lykilinn finnst ekki þarf að skipta um cylinder. Það á vera nokkuð auðvelt að losa cylinderinn. Fara þarf með hann í Húsasmiðjuna eða Láshúsið (þegar hann hefur verið losaður) til að fá örugglega nýjan cylinder af réttri stærð.

Innihurðir: HERHOLZ, hvítar frá BYKO, sími 515 4000
Hurðabremsa á svalahurðum: Sambærileg AXA hurðabremsa 50 cm hvít, fæst í BYKO (vörunr. 36305231)

Slökkvitæki:

6 lítra Léttvatnstæki (34A/Mobiak) frá Nortek öryggistækni.
Hægt að láta skoða slökkvitæki á mörgum stöðum.

Ólafur Gíslason & co. HF. skoðar t.d. slökkvitæki (https://www.oger.is/)

Reykskynjari: Heimilisreykskynjari fyrir heimili frá Nortek öryggistækni, skipta þarf um rafhlöður á 12 mánað fresti. 

Leiðbeiningarmyndbönd

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um kolasíuna (IKEA kolasíu). 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig skipt er um rafhlöðu í reykskynjara. 

Hér sérðu myndband sem sýnir hvernig hreinsað er upp úr niðurfalli í sturtu.