Hallgerðargata in Reykjavík

Umhverfið

Útivistargildi svæðisins er ótvírætt með góðu aðgengi að strandlengjunni og Laugardal. Hallgerðargatan er í grennd við gömul og rótgróin hverf í Teigunum og Lækjunum. Stutt er í alla verslun og þjónustu, má þar t.d. nefna Laugardalslaug, Skautahölllina, Grasagarðinn, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, Safn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga og Sólheimabókasafn.