Íbúðir Bjargs við Heiðarstekk 1 og 3 á Selfossi verða afhentar á tveimur mismunandi dagsetningum:

1. Heiðarstekkur 1 - afhending áætluð að verði 15. júní 2021

Fjöldi íbúða 14

Íbúðartegundir: Stúdíó (1), 2ja herbergja (5), 3ja herbergja (4), 4ra herbergja(2) og 5 herbergja (2). Gæludýr eru heimiluð á jarðhæð í Heiðarstekk 1.

Opið fyrir umsóknir fyrir Heiðarstekk 1 til og með 10. desember 2020

 

2. Heiðarstekkur 3 - afhending áætluð að verði 15. október 2021

Fjöldi íbúða 14

Íbúðategundir: Stúdíó (1), 2ja herbergja (3), 3ja herbergja (6) og 4ra herbergja (4).

Opið fyrir umsóknir til 1. apríl 2021.